Eign


PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu góða fimm herbergja íbúð á þriðju hæð að Hringbraut 92a í Keflavík.

Nánari lýsing:
Forstofa
með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er innrétting með góðu skápa og vinnuplássi.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á svalir.
Herbergisgangur með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi, inn af því er fataherbergi með góðum skápum. Frá hjónaherbergi er útgengt á svalir.
Barna herbergin þrjú eru með parketi á gólfum, fataskápar eru í tveimur þeirra. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er innrétting, baðkar og sturta. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla innan íbúðar með flísum á gólfi og hillum.
Sér geymsla er einnig í sameign, málað gólf og hillur.

Sameign er snyrtileg. Nýtt járn á þaki.
Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða [email protected]

Hringbraut

230 - Keflavík
35.900.000 kr.
Tegund: Fjölbýli
Stærð: 134fm
Herbergi: 5
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1963
Stofur: 1
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 1
Fasteignamat: 31.850.000
Brunabótamat: 44.850.000

Senda fyrirspurn vegna

Senda á vin